Skuggar by Auðn
Skuggar by Auðn

Skuggar

Auðn * Track #8 On Farvegir Fyrndar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Skuggar Lyrics

Opna gáttina
Hugur leikur laus
Kuldinn nístir
Myrkur umlykur
Skuggar leika
Form og myndir
Varpa ljósi
Á það sem áður var

Ein er sú minning
Eymdin var við völd
Staðföst trú um endalok
Útkoman kold
Allt varð hljótt
Ærandi þögn
Hún er mér
Framandi

Óljóst er
Hvort ég kem eða vöku
Var eða er
Er líf eftir líf?

Með skuggunum
Fer í myrkrinu
Líkt og áður
Nóttin alger
Er líf eftir líf?

Skuggar Q&A

When did Auðn release Skuggar?

Auðn released Skuggar on Fri Nov 10 2017.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com