Í hálmstráið held by Auðn
Í hálmstráið held by Auðn

Í hálmstráið held

Auðn * Track #9 On Farvegir Fyrndar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Í hálmstráið held Lyrics

Lífið er sýki
Ég er við að sökkva

Í lífsins virkisveggja
Hverf ég burt
Þar sem allt og ekkert er
Kemst á þurrt
En handans sýkis biður myrkrið

Lífið er sýki
Við hugans virkisvegg

Lífið er rammt og úti kalt
Þar sem veruleikinn á sér stað
Ég óttast allt

Nýr dagur
Útlit svart
Kaldara í dag en í gær
Læðist að mér grunur sá
Að vonin færist fjær

Ég óttast að ég dróma fái ekki leyst
Lífið er sýki og ég að drukkna
Sökkvandi virkið undan lætur
Í hálmstráið held ég
Og veröld mín grætur

En senn kemur nátt
Lífið sem lék mig svo grátt
Von eftir gef
Og legg aftur augun
Svefninum langa sef

Í hálmstráið held Q&A

When did Auðn release Í hálmstráið held?

Auðn released Í hálmstráið held on Fri Nov 10 2017.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com