Prísund by Auðn
Prísund by Auðn

Prísund

Auðn * Track #4 On Farvegir Fyrndar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Prísund Lyrics

Þú sem tókst ljósið frá mér
Í myrkri ég bölva
Þessi prísund, hún er mín
Ég vildi geta horfið

Minnist þess
Að geta gengið
En nú ég skríð
Fætur titra
Og gefa eftir
Leynist þarna
Vonarglæta?

Ljósið blindar
Þankastormur
Eilífar efasemdir
Vonleysið algjört

Það varst þú sem tókst frá mér ljósið
Myrkur á hælum mér
Það varst þú sem tókst frá mér ljósið
Það varst þú

Prísund Q&A

When did Auðn release Prísund?

Auðn released Prísund on Fri Nov 10 2017.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com