Blóðrauð sól
Daginn vakti
Rauðgul spor
Nóttin rakti
Vætlar blód úr und
Litar jörð
Morgunsár opnast
Við sjóndeildarhring
Rauður kollur sólar
Brýst úr sköpum heims
Seytlar blód
Yfir lád og lög
Rautt síðan gult
Svartir flýja skuggar
Auðn released Blóðrauð sól on Fri Nov 10 2017.