Veröld hulin by Auðn
Veröld hulin by Auðn

Veröld hulin

Auðn * Track #1 On Farvegir Fyrndar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Veröld hulin Lyrics

Fjarri geislum sólar
Liggur veröld hulin
Á sporbaug glötunar
Heimur án hlýju
Heimur án birtu
Eldri en tíminn sjálfur

Þar sem þúsund augu
Stara út í tómið
Með von eina að vopni
Leitandi svara
Hver er skaparinn
Af hverju erum við?

Í þyngdarleysi
Þúsund raddir kæfðar

Veröld hulin Q&A

When did Auðn release Veröld hulin?

Auðn released Veröld hulin on Fri Nov 10 2017.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com