Ljósaslæður by Auðn
Ljósaslæður by Auðn

Ljósaslæður

Auðn * Track #5 On Farvegir Fyrndar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Ljósaslæður Lyrics

Dagur liðinn
Allt er hljótt
Köld og niðdimm nótt
Hafið slétt við mánaskin
Speglar stjörnuhiminn

Umvafinn draugum
Í klæddum ljósaslæðum
Á myrkrið málar meistarinn
Skartar ljósi daufu

Dansar við þögnina
Í aldagömlum takti
Dauðar stjörnur brostin augu
Frosið blóð í æðum

Helköld grafarþögn
Auðn er orðin jörð
Máni stendur vörð
Um norðurljósa traf

Ljósaslæður Q&A

When did Auðn release Ljósaslæður?

Auðn released Ljósaslæður on Fri Nov 10 2017.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com