[Verse]
Báðar tvíburar
Hittumst í janúar
Man ekki hvernig allt var fyrir það
Alveg eins afmælis
Veislur og heima lestur
Hugsuðum saman eins og ein
[Pre-Chorus]
En tíminn flýgur
Við breytumst
Urðum ekkert annað en
[Chorus]
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars
[Verse]
Höfðum eins hár
Ár eftir ár
En nú vex það í sitthvora átt
Sömu minningar
Ólíkar meiningar
Sárt að heyra hvar þú stendur nú
[Pre-Chorus]
Því tíminn flýgur
Við breytumst
Urðum ekkert annað en
[Chorus]
Tveir mismunandi heimar
Sem rеyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvеrs annars
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars
[Bridge]
Heimar
Reyna
Gleymast
Annars
[Chorus]
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars
tveir mismunandi heimar was written by lúpína & Ellen Ekinge.
tveir mismunandi heimar was produced by lúpína & Ellen Ekinge.
lúpína released tveir mismunandi heimar on Fri Jan 13 2023.