​tveir mismunandi heimar by ​lúpína
​tveir mismunandi heimar by ​lúpína

​tveir mismunandi heimar

​lúpína * Track #5 On ringluð

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

​tveir mismunandi heimar Lyrics

[Verse]
Báðar tvíburar
Hittumst í janúar
Man ekki hvernig allt var fyrir það

Alveg eins afmælis
Veislur og heima lestur
Hugsuðum saman eins og ein

[Pre-Chorus]
En tíminn flýgur
Við breytumst
Urðum ekkert annað en

[Chorus]
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars

Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars

[Verse]
Höfðum eins hár
Ár eftir ár
En nú vex það í sitthvora átt

Sömu minningar
Ólíkar meiningar
Sárt að heyra hvar þú stendur nú

[Pre-Chorus]
Því tíminn flýgur
Við breytumst
Urðum ekkert annað en

[Chorus]
Tveir mismunandi heimar
Sem rеyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvеrs annars

Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars

[Bridge]
Heimar
Reyna
Gleymast
Annars

[Chorus]
Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars

Tveir mismunandi heimar
Sem reyna og reyna
Að ekki gleymast
Í huga hvers annars

​tveir mismunandi heimar Q&A

Who wrote ​tveir mismunandi heimar's ?

​tveir mismunandi heimar was written by ​lúpína & Ellen Ekinge.

Who produced ​tveir mismunandi heimar's ?

​tveir mismunandi heimar was produced by ​lúpína & Ellen Ekinge.

When did ​lúpína release ​tveir mismunandi heimar?

​lúpína released ​tveir mismunandi heimar on Fri Jan 13 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com