[Verse]
Hef heyrt það oft
Að ég sjái ekki það sem ég hef
Fyrr en það fer
Og kemur ekki aftur
Hvenær læri ég
Að sjá það sem er hjá mér nú
Ég sé bara það sem ég sá
ringluð interlude was written by Jakob Astrup Sjøtun & lúpína & Sondre Geirssønn Solstrand.
ringluð interlude was produced by Jakob Astrup Sjøtun & lúpína & Sondre Geirssønn Solstrand.
lúpína released ringluð interlude on Fri Jan 13 2023.