[Verse]
Mig dreymdi um þig í nótt
Fengum okkur tíu dropa
Tölum daginn inn og út
Stanslaust milli heitra sopa
[Pre-Chorus]
Ég myndi kjósa að sjá þig meira' en í draumunum
En gamli hversdagsleikinn hvílir á koddunum
[Chorus]
Ringluð þeytist í hringi alein
Reyna velja stefnu alein
Taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
Alein
[Verse]
En nú er allt í fínu
Hætt að þurfa sárin að deyfa
Hlustar þú á draum um nínu?
Og tengir loks við stebba og eyfa
[Pre-Chorus]
Ég myndi kjósa að sjá þig meira' en í draumunum
En gamli hversdagsleikinn hvílir á koddunum
[Chorus]
Ringluð þeytist í hringi alein
Reynað velja stefnu alein
Taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
Alein
[Bridge]
Kafa dýpra kafa dýpra oní mig
Hversu tómt ó hversu tómt hef ekki þig
Kafa dýpra kafa dýpra oní mig
Hversu tómt ó hversu tómt hef ekki þig
[Chorus]
Ringluð þeytist í hringi alein
Reyna velja stefnu alein
Taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
Alein
Ringluð þeytist í hringi alein
Reyna velja stefnu alein
Taktlaus að reyna að finna mig upp á nýtt
Alein
alein was written by Claire Nichols & Jakob Astrup Sjøtun & lúpína.
alein was produced by lúpína & Jakob Astrup Sjøtun.