[Intro]
Ástarbréf
Ástarbréf
[Verse 1]
Þú býrð í huga mér
Án þess að vita af því
Þú vildir fara aðra leið
Án þess að halda í mig
Ert nú minn ímyndaði vinur
Spjöllum dag og nótt
Þú fyllir tómarúmið
Þegar allt er hljótt
[Chorus]
Ég skrifa ástarbréf
Eins og ekkert hafi skeð
Seti það í rusla kassann minn
Vona samt það fari í póstkassan þinn
[Verse 2]
Og tíminn líður, ég breytist
En get ekki sagt þú gleymist
Frekar ringluð, frekar ein
Vona smá þér líði eins
[Verse 3]
Ég tek eitt skref áfram en tvö tilbaka
Ætti að fara að læra að hata
Og hætta að segja að engan sé að saka
Ég er svo sár, þurka tár
Er svo sár, heil þrjú ár beint í vaskinn
Og ég veit ekki hvað
Ég veit ekki hvað ég á að gera svo
[Chorus]
Ég skrifa ástarbréf
Eins og ekkert hafi skeð
Seti það í rusla kassann minn
Vona samt það fari í póstkassan þinn
[Bridge]
Ástarbréf
Ástarbréf
Ástarbréf
[Chorus]
Ég skrifa ástarbréf
Eins og ekkert hafi skeð
Seti það í rusla kassann minn
Vona samt það fari í póstkassan þinn
Ég skrifa ástarbréf
Eins og ekkert hafi skeð
Sеti það í rusla kassann minn
Vona samt það fari í póstkassan þinn
[Outro]
Ég skrifa ástarbréf
Eins og ekkert hafi skeð
ástarbréf was written by lúpína & Olav Birch Eide & Uvaag & Ellen Ekinge.
ástarbréf was produced by Olav Birch Eide & Uvaag & lúpína.
lúpína released ástarbréf on Fri Dec 02 2022.