​aftur eitt by ​lúpína
​aftur eitt by ​lúpína

​aftur eitt

​lúpína * Track #9 On ringluð

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

​aftur eitt Lyrics

Við lokuðum bara augunum og brostum
En brosin dofnuðu saman
Því sáum að það fljótt nálgaðist lokum
Og það sveið um líkamann
Það er svo sárt að sjá það fara
Allt sem við áttum saman
En stundum skreppur ástin saman
En ég vona innst inni
Að við verðum aftur eitt
Þrátt fyrir að allt virtist afleitt
Ætti að vita betur og ekki koma til þín aftur
En ég vona innst inni
Sakna þess að sjá ekkert af göllum
Þó við vorum morandi í þeim
Ætti að hafa hringt svo mörgum bjöllum
En ég vildi halda í þinn alheim
Það er svo sárt að sjá það fara
Allt sem við áttum saman
En stundum skreppur ástin saman
En ég vona innst inni
Að við verðum aftur eitt
Þrátt fyrir að allt virtist afleitt
Ætti að vita betur og ekki koma til þín aftur
En ég vona innst inni
Að við verðum aftur eitt
Að við verðum aftur eitt
Að við verðum aftur eitt
Að við verðum aftur eitt
Allt virtist afleitt
En ég vona innst inni
Að við verðum aftur eitt
Þrátt fyrir að allt virtist afleitt
Ætti að vita betur og ekki koma til þín aftur
En ég vona innst inni
Að við verðum aftur eitt

​aftur eitt Q&A

Who wrote ​aftur eitt's ?

​aftur eitt was written by ​lúpína.

Who produced ​aftur eitt's ?

​aftur eitt was produced by ​lúpína.

When did ​lúpína release ​aftur eitt?

​lúpína released ​aftur eitt on Fri Jan 13 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com