Þú ert ekki staur by Bubbi Morthens & Stríð og friður
Þú ert ekki staur by Bubbi Morthens & Stríð og friður

Þú ert ekki staur

Bubbi Morthens * Track #12 On Fjórir naglar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Þú ert ekki staur Lyrics

Þegar sólin kveður daginn
Hleypir kvöldinu inn
Þinn himinn án alls ljóma
Kyssir þína bleiku kinn
Þú átt allt nema heiður og sóma

Þú ert ekki staur
Þú átt aur
En þú þværð ekki af þér skítinn

Þegar sólin kveður nóttina
Hleypir deginum inn
Ljós þitt er án allrar birtu
Kaldar varir snerta þína kinn
Og þú vaknar í líksins skyrtu

Hvað verður um þinn aur
Verður þú staur
Og hver mun þrífa af þér skítinn?

Þegar sólin kveður augun
Öfund brýst inn
Hirðir allt sem hjarta þitt þráði
Dauðinn er þá eini vinur þinn
Sá eini með réttu ráði

Þá verður þú staur
Alveg staur
Og engill Guðs mun þrífa af þér skítinn

Þú ert ekki staur Q&A

Who wrote Þú ert ekki staur's ?

Þú ert ekki staur was written by Bubbi Morthens.

Who produced Þú ert ekki staur's ?

Þú ert ekki staur was produced by Bubbi Morthens.

When did Bubbi Morthens release Þú ert ekki staur?

Bubbi Morthens released Þú ert ekki staur on Fri Jun 06 2008.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com