Brúnu augun þín by Bubbi Morthens & Stríð og friður
Brúnu augun þín by Bubbi Morthens & Stríð og friður

Brúnu augun þín

Bubbi Morthens * Track #3 On Fjórir naglar

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Brúnu augun þín Lyrics

Við enda gangsins er ljós
Sem enginn virðist sjá
Í vasa við lyftuna er rós
Og sófi sem tekur þrjá
Og fólkið kemur og fer
Og ég veit ástin mín
Hvers ég sakna í heimi hér
Brúnu augun þín

Þjónninn með sitt þreytta fas
Á þeytingi milli borða
Fólk gleypir kjöt eða gras
Öll samskipti eru án orða
Og það er komið að mér
Fylla glösin fín
Og þau kalla á mig líka hér
Brúnu augun þín

Kvöldið kyrrlátt og heitt
Stórborgarysinn hann rís
Klukkan er korter í eitt
Og það er kallað taxi, plís
Ljósin lýsa svo skær
Menn hlæja og gera grín
En ég þrái bara að vera þér nær
Horfa í brúnu augun þín

Brúnu augun þín Q&A

Who wrote Brúnu augun þín's ?

Brúnu augun þín was written by Bubbi Morthens.

Who produced Brúnu augun þín's ?

Brúnu augun þín was produced by Bubbi Morthens.

When did Bubbi Morthens release Brúnu augun þín?

Bubbi Morthens released Brúnu augun þín on Fri Jun 06 2008.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com