Yfir strikið by Una Torfa
Yfir strikið by Una Torfa

Yfir strikið

Una Torfa * Track #7 On Sundurlaus samtöl

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Yfir strikið Lyrics

[Verse 1]
Við reyndum allt
En allt kom fyrir ekki
Við reyndum allt of lengi
En ég sé engu eftir

[Pre-Chorus]
Þú lærðir meira en ég
Held ég
En ég lærði meira en þú
Heldur þú

[Chorus]
Finnst þér að ég sé að
Fara yfir strikið?
Ég veit að ég er vön
Að segja allt of mikið
Viltu að ég þegi?
Viltu að ég segi hvað ég er að pæla?
Ég skal syngja um það

[Verse 2]
Hvað vantaði?
Hvað var það sem gekk ekki?
Þegar stórt er spurt er bókað mál
Að við svörum því ekki

[Pre-Chorus]
Þú veist að ég veit
Ekki neitt
En ég veit að þú veist
Ekkert heldur

[Chorus]
Finnst þér að ég sé að
Fara yfir strikið?
Ég veit að ég er vön
Að segja allt of mikið
Viltu að ég þegi?
Viltu að ég segi hvað ég er að pæla?
Ég skal syngja um það

[Chorus]
Finnst þér að ég sé að
Fara yfir strikið?
Ég veit að ég er vön
Að segja allt of mikið
En viltu að ég þegi?
Viltu að ég segi hvað ég er að pæla?

[Chorus]
Ég veit að ég er vön
Að segja allt of mikið
Viltu að ég segi hvað ég er að pæla?

Yfir strikið Q&A

Who wrote Yfir strikið's ?

Yfir strikið was written by Una Torfa.

Who produced Yfir strikið's ?

Yfir strikið was produced by Hafsteinn Þráinsson.

When did Una Torfa release Yfir strikið?

Una Torfa released Yfir strikið on Fri Apr 12 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com