Eina sem er eftir by Una Torfa
Eina sem er eftir by Una Torfa

Eina sem er eftir

Una Torfa * Track #2 On Sundurlaus samtöl

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Eina sem er eftir Lyrics

[Verse 1]
Endalaus nóttin
Myrkrið, ég og þú
Þegar þú spurðir mig
Hvað klukkan væri
Vildi ég segja „þú“

[Pre-Chorus]
Það er svarið við öllum spurningum
Helst þegar það á ekki við

[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna á básúnu né að hjóla
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig

[Verse 2]
Sundurlaus samtöl
Sólarupprásin
Þú segist elska hausinn á mér
Vissirðu að hann er þinn?

[Pre-Chorus]
Hann er fullur af þér og endalausum
Leiðum sem að liggja til þín

[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna á básúnu né að hjóla
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig

[Bridge]
Viltu leyfa mér að
Elska þig eins og þú ert?
Því ég veit það er
Það besta sem ég hef gert
Viltu leyfa mér að
Gefa þér allt sem ég á og er?

[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna að semja lög né syngja
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig

[Chorus]
Bráðum mun ég hvorki
Kunna á básúnu né að hjóla
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það kemst ekkert fyrir
Inni í hausnum á mér núna
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það eina sem er eftir er að elska þig
Það eina sem er eftir er að elska þig

Eina sem er eftir Q&A

Who wrote Eina sem er eftir's ?

Eina sem er eftir was written by Una Torfa.

Who produced Eina sem er eftir's ?

Eina sem er eftir was produced by Hafsteinn Þráinsson.

When did Una Torfa release Eina sem er eftir?

Una Torfa released Eina sem er eftir on Fri Apr 26 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com