Þannig er það by Una Torfa
Þannig er það by Una Torfa

Þannig er það

Una Torfa * Track #12 On Sundurlaus samtöl

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Þannig er það Lyrics

[Verse 1]
Spurðu hvað mér finnst
Þá færðu svar
Sjáðu hvort mér finnist ekki
Gaman að gefa það

[Verse 2]
Haltu svo fastar
Kysstu mig hér
Leiddu mig lengur
Því þú gerir það svo vel

[Chorus]
Mér var sagt ég ætti skilið
Að faðmast svona oft
Og ég vonaði og ég trúði
Að bráðum yrði allt gott
En mig óraði ekki fyrir
Að það kæmi svona hratt
En þannig er það
Takk fyrir að
Kyssa mig og faðma

[Verse 3]
Æ má ég sýna
Allt sem ég er?
Hvernig er best að byrja
Að segja frá sjálfum sér?

[Verse 4]
Elska að skrifa
Les ekki nóg
Sem allt of sjaldan
Hata lakkrís og tómatsósu

[Chorus]
Mér var sagt ég ætti skilið
Að hlæja svona oft
Og ég vonaði og ég trúði
Að bráðum yrði allt gott
En mig óraði ekki fyrir
Að það kæmi svona hratt
En þannig er það
Takk fyrir að
Segja með mér brandara

Þannig er það Q&A

Who wrote Þannig er það's ?

Þannig er það was written by Una Torfa.

Who produced Þannig er það's ?

Þannig er það was produced by Hafsteinn Þráinsson.

When did Una Torfa release Þannig er það?

Una Torfa released Þannig er það on Fri Apr 26 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com