Í þessu upphafslagi af fyrstu plötunni þeirra kynna þeir fyrir okkur þessi 3 sambönd sem eru til umræðu. Þetta er einnig líklega sett upp í réttri tímaröð.
hún vill ríða því ég er geimfari
ég vil ríða því hún klæðir sig stílhreint
hún vill pillur og pening
eins og lítið barn vill brjóst
hún vill "fótó" því ég er "költ" gæji
hún vill "fótó" því ég gef henni sígó
ég á iphone og íbúð
hún vill pottþétt sjá það tvennt
stundum er kuldinn fínn
því við erum við sjálf í kuldanum
ég vill inn í því ég er forvitinn
hún vill mig í því ég lifi í glansi
hún er einföld og ónýt
ég er lítið barn með bjór
ég gef typpi því ég er seinfatta
hún vill typpi því ég bauð henni pilsner
ég er duft eitt og aska
hún er lítið heimsveldi
stundum er kuldinn fínn
því við erum við sjálf í kuldanum
hún fer hægar því ég er eldfimur
ég vil elda þótt ég sé ekkert svangur
ég er svangur í pening
hún er bara svöng í mig
ég er þéttur og henni er sama um mig
ég er þéttur því ég tek stundum pillur
ég hef djöfla í hausnum
hún er alltaf bara hún
stundum er kuldinn fínn
því við erum við sjálf í kuldanum
við erum lygarar en ég elska það
við vorum gerð fyrir hvort annað
stundum er kuldinn fínn
því við erum við sjálf í kuldanum
við erum leikarar, ekkert meir'en það
ég elska þig ekki, en ég elska það
stundum er kuldinn fínn
því við erum við sjálf í kuldanum
þú ert svo köld alltaf, en ég elska það
þú frystir burt alla úlfanna
ég er of farinn til að geta andað
ég finn þetta alltaf
mörg þúsund kataplexík kippir kvikna í mér
tígrisdýr, úlfar þeir gleypa mig allann
ég vil bara anda
án þess að þurfa að elta drauga sem sleppa
ég get séð þá héðan
illa úlfa að hlaupa að mér
og ég finn skjól hjá þér