Augun að springa út úr hausnum by Kef LAVÍK
Augun að springa út úr hausnum by Kef LAVÍK

Augun að springa út úr hausnum

Kef LAVÍK * Track #2 On Kuldinn er fínn

Augun að springa út úr hausnum Annotated

klædd í leðurhanska, kápu og hælaskó
blóðnasir kynlíf, ást og peningar og snjóenglar
við í miðjunni á því
þú finnur ilm af bílslysi er hún gengur framhjá
hamfarir- við tvö

við poppum kvikasilfur
augun að springa út úr hausnum en hjartað á fullu og við
alveg farin
hausarnir fastir í skýjunum

synda í innyflunum, cider og sólskinið
dagdrykkja, firring, ást og eiturlyf og sársauki
hún er djöfullinn minn
þú heyrir hluti springa ef hún gengur framhjá
hryðjuverk- við tvö

við poppum kvikasilfur
augun að springa út úr hausnum
en hjartað á fullu og við alveg farin
Hausarnir fastir í skýjunum

borðum adamsepli, smjörsýra og sannleikur
áhyggjur, öfund, ást og þráhyggja og hamingja
naflar alheimsins alls
skín ofbirta í augun ef hún gengur framhjá
sólarljós- við tvö

við poppum kvikasilfur
augun að springa út úr hausnum
en hjartað á fullu og við
alveg farin
hausarnir fastir í skýjunum

við poppum kvikasilfur
augun að springa út úr hausnum
en hjartað á fullu og við
alveg farin
hausarnir fastir í skýjunum

við poppum kvikasilfur
augun að springa út úr hausnum
en hjartað á fullu og við
alveg farin
hausarnir fastir í skýjunum

Augun að springa út úr hausnum Q&A

Who produced Augun að springa út úr hausnum's ?

Augun að springa út úr hausnum was produced by Ql.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com