JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli & BRIET & Auður
JóiPé x Króli & GDRN
JóiPé x Króli &
JóiPé x Króli
JóiPé x Króli & Auður
JóiPé x Króli & Auður
JóiPé x Króli & Helgi A & Sdóri
JóiPé x Króli & Kef LAVÍK
JóiPé x Króli & Hipsumhaps
JóiPé x Króli
[Pre-Hook: JóiPé]
Ey, ég baða mig í tunglsljósinu
Vonast eftir lítilli huggun
Og ekki klæddur eftir veðrinu
Stend hér í kuldanum svo sért að hrapa ú'himninum
[Hook: JóiPé]
Ég ætla að óska mér ást og hamingjuna
Ég ætla óska mér að ég fynni mér stað
Já ég óska þess að draugarnir fara í burtu
Ég ætla að óska mér ást, hamingju og frið, ey
[Verse 1: Króli]
Ég þarf pásu, get ég spólað til baka?
Ýtt á play á staðnum sem að ég vil endurtaka
Hausinn eins og hauga sér sýrur niður í eyrunum
Þögn og góður staðir það eina sem mér dreymir um
Stjörnu hrap, ég loka augunum
Kreppi saman hnúfana í von að verð úr draumunum
Ég óska mér-mér-mé, ég óska mér-mér-mér
Sem að ég vitir að mér gangi pínu vel
[Hook: JóiPé]
Ég ætla að óska mér ást og hamingjuna
Ég ætla óska mér að ég fynni mér stað
Já ég óska þess að draugarnir fara í burtu
Ég ætla að óska mér ást, hamingju og frið, ey
[Verse 2: Báðir]
Mig vantar pláss, búum til pláss
Lýt vel í kringum mig, kaupi mér skáp
Vell undirbúinn með þungarar skráp
Þetta er ferslannamanni og strák
Mig vantar pláss bý mér til pláss
Hvert fólk í kringum mig, einungis ást
Leið mun betur og það sást
Orðinn þreyttur á að þjást
[Pre-Hook: JóiPé]
Ey, ég baða mig í tunglsljósinu
Vonast eftir lítilli íhuggun
Og ekki klæddur eftir veðrinu
Stend hér í kuldanum svo sért að hrapa úr himninum
[Hook: JóiPé]
Ég ætla að óska mér ást og hamingjuna
Ég ætla óska mér að ég fynni mér stað
Já ég óska þess að draugarnir fara í burtu
Ég ætla að óska mér ást, hamingju og frið
Ég ætla að ósk-ósk mér, hamingjuna
Ég ætla óska mér að ég fynni mér stað
Já ég óska þess að draugarnir fara burtu
Óska mér ást, hamingju og frið, ey