Þormóður
Þormóður

Þormóður

AKA: Þormóður Eiríksson, Thormodur Eiriksson

About Þormóður

Þormóður Eiríksson er íslenskur pródúsent og lagasmiður. Hann hefur samið lög og texta fyrir vinsælustu tónlistarmenn landsins þ.á.m. Herra Hnetusmjör, Emmsjé Gauta, JóaPé og Króla, Aron Can og Birni.

Hann gerði garðinn frægan með JóaPé og Króla er þeir gáfu út lagið B.O.B.A. sem gerði allt vitlaust. Í kjölfarið flutti Þormóður til Reykjavíkur, hætti í vinnunni og skólanum, og hefur síðan þá einbeitt sér að tónlistarsköpun.

Þormóður Q&A

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com