Öll ástarljóðin by JóiPé x Króli
Öll ástarljóðin by JóiPé x Króli

Öll ástarljóðin

JóiPé x Króli * Track #5 On Í miðjum kjarnorkuvetri

Öll ástarljóðin Lyrics

[Verse 1]
Verð stundum einmana
Verður þú það líka?
Sæta geimvera
Ó ó hver hver
Veit hún sjálfsaga
Held að ég þurfi hann
Og líka áhugan

Bíð þér í skák
En þú mátar mig alltaf
Og meðvirkur viltu máta minn jakka
Fer uppá ská
Það er allavega eitthvað
Horfi til baka, vá, þetta var nú eitthvað

Hey, hvað segiru gott?
Þú ert rosalega flott
Kemuru í fallturn? (Fallturn)
Útí geim, taka loft
Ég þarf breik
Ég þarf loft
En ég er lofthræddur

[Chorus]
Búinn að gleyma öllum ástarljóðunum
Ó Hey, ég henti gömlu bókunum
Í neyð, Kanntu símanúmerið
Þú veist um nýja húsið mitt
Já búinn að gleyma öllum þessum ástarljóðum
Ó, ó, hey, ég henti þessum gömlu bókum
Ó, í neyð, neyð
Kanntu símanúmerið
Þú veist um nýja húsið mitt, ó

Öll ástarljóðin Q&A

Who wrote Öll ástarljóðin's ?

Öll ástarljóðin was written by Króli & JóiPé.

Who produced Öll ástarljóðin's ?

Öll ástarljóðin was produced by Magnús Jóhann & JóiPé & $tarri.

When did JóiPé x Króli release Öll ástarljóðin?

JóiPé x Króli released Öll ástarljóðin on Fri Apr 17 2020.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com