Minning by Bubbi Morthens & Stríð og friður
Minning by Bubbi Morthens & Stríð og friður

Minning

Bubbi Morthens * Track #7 On 1000 kossa nótt

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Minning Lyrics

Ég horfði inn í sjálfan mig og fann falinn þar
Fölan strák með lítið hjarta og á vörum þetta svar:
Ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg
Ég á nóg af göllum

Ég man eftir skólanum skriftblindur – lamaður
Af skelfingu, ég beið eftir að verða úthrópaður
Ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg
Ég á nóg af göllum

Ég flakkaði þorp úr þorpi og stálaði minn hníf
Þjakaður – mig dreymdi um miklu betra líf
Dag einn fann ég útgöngu og lagði strax af stað
Efinn gat ekki stoppað mig, ég hafði alltaf vitað það
Ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg
Ég á nóg af kostum

Minning Q&A

Who wrote Minning's ?

Minning was written by Bubbi Morthens.

Who produced Minning's ?

Minning was produced by Bubbi Morthens.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com