Helreiðin by Bubbi Morthens & Stríð og friður
Helreiðin by Bubbi Morthens & Stríð og friður

Helreiðin

Bubbi Morthens * Track #4 On 1000 kossa nótt

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Helreiðin Lyrics

Hann fæddist í ógæfu og allt hans líf
Var eilífur barningur út af því
Mamma hans var djönkari sem dó um haust
Af grimmd og elju hann áfram braust

Hann kvæsti: Ég lifi hratt
Ég hata Reykjavík
Hann hvæsti: Ég lifi hratt
Ég verð fallgt lík

Þrettán ára drakk hann og hassið svældi
Hatrið í augunum burtu fældi
Alla sem reyndu að rétta honum hönd
Reif kjaft og hrækti á kerfisins vönd

Hann var sautján þegar lífi hans lauk
Löngu útbrunninn með tóman bauk
Þei fundu hann hangandi innan um skreið
Hans stutta ævi var helreið

Helreiðin Q&A

Who wrote Helreiðin's ?

Helreiðin was written by Bubbi Morthens.

Who produced Helreiðin's ?

Helreiðin was produced by Bubbi Morthens.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com