Ljóstýra by Auðn
Ljóstýra by Auðn

Ljóstýra

Auðn * Track #9 On Vökudraumsins fangi

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Ljóstýra Lyrics

Helkaldur vetur
Hírist í myrkrinu
Kaldur inn að beini
Með vori dvínar von um bjarta daga
Eitt árið enn
Í klakaböndum dag og nótt

Dagar frusu forðum
Ég er sá sem aldrei sef
Frostbitinn orðinn
Lítið af mér gef

Með ljóstýru í glugga
Trúfast stari út
Hún varpar skugga manns með von í hjarta
Hans hinsta ósk
Um sumardaga bjarta

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com