Blika ljós í fjarska
Fjarri logum manna
Dulin máttur árþúsunda
Laus úr viðjum
Heift sem svaf um aldir
Angan seiða haturs, fyllir vit
Skelfur grund
Heljar afsprengi
Dregur fyrir sól
Þor úr hjörtum hrekur
Sá sem landið skekur
Augu elds og ösku
Deyða von
Úr iðrum jarðar
Ógnar kraftur
Verur illar
Snúa aftur
Hatrið heitt
Í æðum rennur
Stríð í vændum
Mannkyn brennur