[Verse 1]
Litlu brestirnir og bringusundið framhjá þeim
Krítar á mig hvítt
Ég bendi þér á blóðnasir
Þurru augun mín
Ná styttra en til næsta manns
Plánetur í kring
Að hrapa eins og flugvélar
Þunna slímhúðin
Nær varla að höndla Nezeril
Ertu á vökunni
Á píkunni að skófla í mig
Þurru augun mín
Þau lokast ekki í ljósinu
Plánetur í kring
Að margfaldast í þúsundum
[Hook]
Arabíska vor
Sprengi inní þig
Og sofna strax
Þú endurtekur allt það sem ég var
Með því að tala um það
Arabíska vor
Sprengi inní þig
Það heitir ást
Þú fyrirgefur allt sem ég er
Því ég er skaparinn
[Verse 2]
Sendi sms
Ég veit að þú vilt typpið mitt
Ég er einmana og bragðast eins og ananas
Ég er ekki fífl
Ég skil að þú vilt drepa þig
Þú ert pólstjarnan
Ég er skipstjóri á fimmtu öld
Litlu filmurnar og glæra plastið utan af
15 þúsund kall er rándýrt fyrir góðan mann
Þú ert ekki fífl
Þú veist alveg hvað money er
Arabíska vor
Ég elska að vera inní þér
[Hook]
Arabíska vor
Sprengi inní þig
Og sofna strax
Þú endurtekur allt sem ég var
Með því að tala um það
Arabíska vor
Sprengi inní þig
Það heitir ást
Þú fyrirgefur allt það sem ég er
Því ég er skaparinn
Arabíska Vor was written by Kef LAVÍK.
Arabíska Vor was produced by Kef LAVÍK.
Kef LAVÍK released Arabíska Vor on Wed Jun 28 2017.