[Verse 1]
Ég samdi lag um það að drepa þig
Og svo reið ég þér og brosti eftir á
Eins og það væri ekkert mál
Sagði svo barnið sem við bjuggum til
Fer að deyja eftir smá
Ég veit að þú ert einmanna
Og ég vona það sé sárt
Það eru ár og jafnvel alheimar
Síðan að eitthvað sem ég bjó til fyrir þig
Innihélt þýðingu og il
Sagði ég hætti að nota eiturlyf
Og ég veit þú félst í vor
Ég vona dópið drepi þig
Og ég vil að það sé vont
[Verse 2]
Það gerir hjarta form með höndunum
Og þú beinir því með tildrifum að mér
Eins og mitt virki rétt með þér
Þú segir "þegar ég er einmanna finnst mér gott að hugsa um þig"
Ég hata á þér andlitið, líka allt annað við þig
Ég reyki sígarettu á svölunum
Og þú faðmar á mér bakið eins og barn
Og segist elska snerta það
Ég hugsa kannski ef ég hendi þér út af svölunum og fer
Þá munu allir halda að þú hafir hoppað alveg sjálf
[Verse 3]
Ég gerði barn sem breyttist hratt í það
Sem þú varst þegar þú hvarfst og gerðist ryk
Ég sé ennþá eftir því
Ég segi "hætt'að vera ástfangin því það fer þér ekki vel"
Ert ömurlegur ligari þannig hættu að ljúga að mér
Þú segir "þegar þú ert tilbúinn máttu hringja og ég skal koma strax til þín"
Það hreint út hljómar eins og grín
Ég segi "þegar ég verð tilbúinn mun ég aldrei hringja í þig"
Þú fyltir mig af hatrinu sem ég losna aldrei við
[Outro]
Ég segi "þegar ég verð tilbúinn mun ég aldrei hringja í þig"
Þú fyltir mig af hatrinu sem ég losna aldrei við
Barnið Sem Ég Bjó Til Fyrir Alheiminn was written by Kef LAVÍK.
Barnið Sem Ég Bjó Til Fyrir Alheiminn was produced by Kef LAVÍK.
Kef LAVÍK released Barnið Sem Ég Bjó Til Fyrir Alheiminn on Wed Jun 28 2017.