Versti fantur by LazyTown
Versti fantur by LazyTown

Versti fantur

LazyTown * Track #3 On Glanni Glæpur í Latabæ

Versti fantur Lyrics

[Intro]
Hahaha!

[Verse 1]
Versti fantur sem ég veit
Versti þrjótur sem ég leit
Því hann er þekktur fyrir brellubrögð og fúlmennsku og afbrot ægileg, haha
Þorparinn hann Glanni Glæpur
Glanni Glæpur, það er einmitt ég

[Chorus 1]
En nú er ég Rikki Ríki!
Í réttu gerfi brosi við þér
Eftir ljúfu fasi líki og get logið hverju sem er
Hress og léttur vil ég leysa vanda hvers manns
Ljúfur, kaldur, vinn ég traust með glans

[Verse 2]
Hahaha!
Hann hugsar aðeins á einn veg
Því hann er illmenni, hann Glanni Glæpur

[Chorus 2]
Glanni Glæpur það er einmitt ég
Rikki Ríki og vil reyna að liðsinna þér
Skúrkurinn hann Glanni Glæpur
Glanni Glæpur, það er einmitt ég
Rikki Ríki og vil reynast vinur í raun

[Outro]
Gæfan eltir mig í taumi hreint ekki treg
Hér er Rikki Ríki, hér er ég
Hér er ég. Og ég! Hér er ég
Ahahaha Ó, pottþéttur bær fyrir mig

Versti fantur Q&A

Who wrote Versti fantur's ?

Versti fantur was written by Karl Ágúst úlfarsson.

Who produced Versti fantur's ?

Versti fantur was produced by Máni Svavarsson.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com