Enginn latur í Latabæ by LazyTown
Enginn latur í Latabæ by LazyTown

Enginn latur í Latabæ

LazyTown * Track #2 On Glanni Glæpur í Latabæ

Enginn latur í Latabæ Lyrics

[Verse 1]
Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið
Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr

[Pre-Chorus]
Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig
Förum öll á fleygiferð og syngjum:

[Chorus]
Einn, tveir! Og öll í einu
Enginn latur í Latabæ!
Þrír, fjór! Það er á hreinu
Enginn latur í Latabæ!

[Interlude]
Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp, upp
Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp

[Pre-Chorus]
Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig
Förum öll á fleygiferð og syngjum:

[Chorus]
Einn, tveir! Og öll í einu
Enginn latur í Latabæ!
Þrír, fjór! Það er á hreinu
Enginn latur í Latabæ!

[Chorus]
Einn, tveir! Og öll í einu
Enginn latur í Latabæ!
Þrír, fjór! Það er á hreinu
Enginn latur í Latabæ!

[Outro]
Enginn latur í Latabæ
Enginn latur í Latabæ

Enginn latur í Latabæ Q&A

Who wrote Enginn latur í Latabæ's ?

Enginn latur í Latabæ was written by Karl Ágúst úlfarsson.

Who produced Enginn latur í Latabæ's ?

Enginn latur í Latabæ was produced by Máni Svavarsson.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com