Eftir að hafa hlustað á Horses in the stable með Ty Dolla Sign langaði Herra Hnetusmjör að búa til eitthvað lag með bara kassagítar og 808’s og hafði hann þá samband við Ásgeir Orra Ásgeirsson sem hjálpaði honum að gera það að veruleika. Lagið varð til í mars 2018 og það fjallar um hann að efast um...
[Hook]
Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur
Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur
Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið
Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg
Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur
Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur
Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið
Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg
[Verse 1]
(Kópbois)
Ég veit ég eyði allt of miklum pening, já ég
Fokk it, ég græddi allan þennan pening sjálfur
Ég er ekki ég þegar ég vinn ekki
Vona að þessu tímabili linni ekki
En einn daginn ég er dáður, já dýrka mig
Daginn eftir virðast hata mig
Enginn af þeim fokking þekkir mig
Hvers vegna er mér ekki sama
[Break]
Vissi að ég næði þessu eftir smá
Eftir nokkrar vikur, nokkur ár
Vissi að ég myndi fara langt
Vissi að ég myndi fara langt
[Hook]
En þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur
Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur
Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið
Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg
Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur
Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur
Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið
Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg
[Verse 2]
Ég opna augun, læt svo nokkra demanta á mig
Fer út og græði á einu kvöldi sem þau græða á mánuði
Enn eitt partí sem ég nenni
Ekki neitt að mæta í en alltaf til í pening
Hangi með drengjum sem að fara að ná í það sem að þeim
Langar í en okkur langar ekki lengur í sömu hlutina
Ég er hrokafullur, ég veit
Ég er að vinna í því en
[Break]
Ég vissi að ég næði þessu eftir smá
Eftir nokkrar vikur, nokkur ár
Vissi að ég myndi fara langt
Vissi að ég myndi fara langt
[Bridge]
Vissi að ég næði þessu eftir smá
Vissi að ég myndi fara langt
[Hook]
En þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur
Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur
Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið
Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg
Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur
Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur
Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið
Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg
[Outro]
Nóg fyrir ykkur, er ég nóg
Vangaveltur was written by Ásgeir Orri Ásgeirsson & Herra Hnetusmjör.
Vangaveltur was produced by Ásgeir Orri Ásgeirsson.
Herra Hnetusmjör released Vangaveltur on Fri Oct 26 2018.