Lagið “Upp til Hópa” fjallar um hvernig lífstíll Árna hefur breyst; hann er hættur í ruglinu sem og vinir hans. Einnig er fjallað um frægð hans og að hann sé vel settur þegar það kemur að fjármálum.
[Intro]
IngiBauer
KÓPBOI!
[Verse 1]
Ó guð, Herra var að púlla upp á fjórum
Ó guð, Herra var að strauja og taka nótu
Ó guð, afhverju ætti Herra að vera rólegur?
Ó guð, Herra rukkar of mikið á showum
Ó guð, aðrir rapparar, þeir eru á bótum
Ó guð, enginn lokar samningum jafn stórum
Ó guð, ég hef alltof háar upphæðir, skuldir vinda upp á sig, vinir mínir ruglaðir en
[Chorus]
Vinir mínir eru góðir (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Oftast)
Vinir mínir eru ekki í dópi (Nei)
Upp til hópa, upp til hópa (Stundum)
Vinir mínir ná í pokann (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Flestir)
Og vinir mínir fara að sofa (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Seint)
[Post-Chorus]
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Ekkert vesen, upp til hópa
[Verse 2]
KÓPBOI!
Heyrðu, Herra var að púlla upp á tveimur
Heyrðu, Herra er orðinn mega stilltur drengur
Segðu, ekki neitt vesen á honum lengur
Segðu, nema að einhver reyni að sleppa greiðslu
Vá maður, það er enginn að fara að ná Árna
Sjáðu hann, sá hann ganga í hálfri millu áðan
Já-marh, kostar líka svo mikið að fá hann
Tala mikið um mig, vinir mínir ruglaðir en
[Chorus]
Vinir mínir eru góðir (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Oftast)
Vinir mínir eru ekki í dópi (Nei)
Upp til hópa, upp til hópa (Stundum)
Vinir mínir ná í pokann (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Flestir)
Og vinir mínir fara að sofa (Já)
[Post-Chorus]
Upp til hópa
[Outro]
KÓPBOI...
Upp Til Hópa was written by Herra Hnetusmjör & Ingi Bauer.
Upp Til Hópa was produced by Ingi Bauer.
Herra Hnetusmjör released Upp Til Hópa on Fri Jul 20 2018.