Upp Til Hópa by Herra Hnetusmjör (Ft. Ingi Bauer)
Upp Til Hópa by Herra Hnetusmjör (Ft. Ingi Bauer)

Upp Til Hópa

Herra Hnetusmjör & Ingi Bauer * Track #8 On KBE Kynnir: Hetjan Úr Hverfinu

Download "Upp Til Hópa"

Upp Til Hópa by Herra Hnetusmjör (Ft. Ingi Bauer)

Release Date
Fri Jul 20 2018
Performed by
Herra HnetusmjörIngi Bauer
Produced by
Ingi Bauer
Writed by
Herra Hnetusmjör & Ingi Bauer
About

Lagið “Upp til Hópa” fjallar um hvernig lífstíll Árna hefur breyst; hann er hættur í ruglinu sem og vinir hans. Einnig er fjallað um frægð hans og að hann sé vel settur þegar það kemur að fjármálum.

Upp Til Hópa Lyrics

[Intro]
IngiBauer
KÓPBOI!

[Verse 1]
Ó guð, Herra var að púlla upp á fjórum
Ó guð, Herra var að strauja og taka nótu
Ó guð, afhverju ætti Herra að vera rólegur?
Ó guð, Herra rukkar of mikið á showum
Ó guð, aðrir rapparar, þeir eru á bótum
Ó guð, enginn lokar samningum jafn stórum
Ó guð, ég hef alltof háar upphæðir, skuldir vinda upp á sig, vinir mínir ruglaðir en

[Chorus]
Vinir mínir eru góðir (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Oftast)
Vinir mínir eru ekki í dópi (Nei)
Upp til hópa, upp til hópa (Stundum)
Vinir mínir ná í pokann (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Flestir)
Og vinir mínir fara að sofa (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Seint)

[Post-Chorus]
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Vinir mínir eru-vinir mínir eru, upp til hópa
Ekkert vesen, upp til hópa

[Verse 2]
KÓPBOI!
Heyrðu, Herra var að púlla upp á tveimur
Heyrðu, Herra er orðinn mega stilltur drengur
Segðu, ekki neitt vesen á honum lengur
Segðu, nema að einhver reyni að sleppa greiðslu
Vá maður, það er enginn að fara að ná Árna
Sjáðu hann, sá hann ganga í hálfri millu áðan
Já-marh, kostar líka svo mikið að fá hann
Tala mikið um mig, vinir mínir ruglaðir en

[Chorus]
Vinir mínir eru góðir (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Oftast)
Vinir mínir eru ekki í dópi (Nei)
Upp til hópa, upp til hópa (Stundum)
Vinir mínir ná í pokann (Já)
Upp til hópa, upp til hópa (Flestir)
Og vinir mínir fara að sofa (Já)

[Post-Chorus]
Upp til hópa

[Outro]
KÓPBOI...

Upp Til Hópa Q&A

Who wrote Upp Til Hópa's ?

Upp Til Hópa was written by Herra Hnetusmjör & Ingi Bauer.

Who produced Upp Til Hópa's ?

Upp Til Hópa was produced by Ingi Bauer.

When did Herra Hnetusmjör release Upp Til Hópa?

Herra Hnetusmjör released Upp Til Hópa on Fri Jul 20 2018.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com