Út á gólfið (Club Mix) by VÆB (ISL)
Út á gólfið (Club Mix) by VÆB (ISL)

Út á gólfið (Club Mix)

VÆB (ISL) * Track #8 On VÆB TÉKK

Download "Út á gólfið (Club Mix)"

Út á gólfið (Club Mix) by VÆB (ISL)

Release Date
Thu Sep 08 2022
Performed by
VÆB (ISL)
Produced by
Matthías Davíð Matthíasson
Writed by
Gyfli Ægisson

Út á gólfið (Club Mix) Lyrics

[Textar fyrir „Út á gólfið (Club Mix)“]

[Vísa 1]
Svona út á gólfið ekkert stress
Já út á gólfið vertu hress
Já nú er kominn tími til að dansa
Já það var lagið líf og fjör
Nú loksins gat ég ýtt úr vör
Og ætla ekki að stoppa í alla nótt
Er dansinn dunar, yngri verð
Og ekkert munar um fulla ferð
Nei þá er ekki verið neitt að stansa
Ég gæti dansað endalaust
Já allt frá vetri fram á haust
Já bara ef ég músík fengi nóg

[Viðlag]
Því dansa hvað er betra′ en að dansa
Í dansi gleðst ég sérhverja stund
Dansa hvað er betra' en að dansa við
Dömu sem kát og létt er í lund

[Hljóðfærahlé]

[Vísa 2]
Ég æði′ um gólfið einsog ljón
Og er það sjálfsagt ei fögur sjón
En mér er sama' um það ég verð að dansa
Ég útrás aðra ei betri fæ
Eftir tuttugu daga á sæ
Og ætla því að dansa í alla nótt (Í alla nótt)
Ætla því að dansa í alla nótt (Í alla nótt)
Ætla því að dansa í alla nótt (Í alla nótt)

[Viðlag]
Dansa, hvað er betra' en að dansa
Í dansi gleðst ég sérhverja stund
Dansa hvað er betra′ en að dansa við
Dömu sem kát og létt er í lund

[Hljóðfærahlé]

[Viðlag]
Dansa, hvað er betra′ en að dansa
Í dansi gleðst ég sérhverja stund
Dansa hvað er betra' en að dansa við
Dömu sem kát og létt er í lund

Út á gólfið (Club Mix) Q&A

Who wrote Út á gólfið (Club Mix)'s ?

Út á gólfið (Club Mix) was written by Gyfli Ægisson.

Who produced Út á gólfið (Club Mix)'s ?

Út á gólfið (Club Mix) was produced by Matthías Davíð Matthíasson.

When did VÆB (ISL) release Út á gólfið (Club Mix)?

VÆB (ISL) released Út á gólfið (Club Mix) on Thu Sep 08 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com