Glæpi by VÆB (ISL) & OLI (ISL)
Glæpi by VÆB (ISL) & OLI (ISL)

Glæpi

VÆB (ISL) * Track #3 On VÆB TÉKK

Download "Glæpi"

Glæpi by VÆB (ISL) & OLI (ISL)

Release Date
Thu Sep 08 2022
Performed by
VÆB (ISL)
Produced by
Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson
Writed by
Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson

Glæpi Lyrics

[Textar fyrir „Glæpi“]

[Vísa 1]
Ég logga inná Insta að taka mynd
Fyrir framan mig er gömul kind
Eins gott að hún sé lokuð inní grind
Því að Jesús sagði að það væri synd
Er að reyna að synda er ekki syndur
Í sjónum eru straumar ég er blindur
Væri í úlpu ef það væri vindur
Þeir reyna að leita að mér en ég er týndur

[Viðlag]
Ég stunda glæpi, þú veist ég væbi
Ég er svo artý, fer í partý, með smá nammi til að nartí
Ég vil þau æpi, og fá sér sæti
Ég er svo artý, fer í partý, með smá nammi til að nartí

[Vísa 2]
Ég er bófi, gamli Nói
Púllla upp á kassabíl, með basic rapp flowi
Fer útá sjó, tek annað show
Þessar bitches eru að horfa á mig, þær fá aldrei nóg
Ég kem alltaf heim til mín
Angandi eins og brennivín
Svara aldrei, leave á seen
Skúra, skrúbba, keep it clean

[Fyrir-Viðlag]
(Clean clean clean, keep it clean)
(Clean clean clean, keep it clean)

[Viðlag]
Ég stunda glæpi, þú veist ég væbi
Ég er svo artý, fer í partý, með smá nammi til að nartí
Ég vil þau æpi, og fá sér sæti
Ég er svo artý, fer í partý, með smá nammi til að nartí
Ég stunda glæpi, þú veist ég væbi
Ég er svo artý, fer í partý, með smá nammi til að nartí
Ég vil þau æpi, og fá sér sæti
Ég er svo artý, fer í partý, með smá nammi til að nartí

[Endir]
(Jú jú, það hljómaði bara vel, slökkva á mér)

Glæpi Q&A

Who wrote Glæpi's ?

Glæpi was written by Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson.

Who produced Glæpi's ?

Glæpi was produced by Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson.

When did VÆB (ISL) release Glæpi?

VÆB (ISL) released Glæpi on Thu Sep 08 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com