Trúðu mér by GDRN
Trúðu mér by GDRN

Trúðu mér

GDRN * Track #9 On GDRN

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Trúðu mér Lyrics

Ef ég gæti
Tekið allt aftur sem ég sagði
Til að særa þig
Ef ég gæti
Pásað í smá og orðið betri en ég er
Trúðu mér ég myndi gera

Það

Hvað ef ég er
Ekki tilbúin í hvað sem er?
Hvað ef ég er
Bara mannleg?
Getum við horft
Fram á veg
Framhjá öllu því
Sem ég ekki er?

Ef ég gæti fundið mína leið
Myndir þú þá vilja
Leiða mig aftur heim?

Trúðu mér ég myndi gera
Það

Trúðu mér Q&A

Who wrote Trúðu mér's ?

Trúðu mér was written by GDRN.

Who produced Trúðu mér's ?

Trúðu mér was produced by Magnús Jóhann & Young Nazareth.

When did GDRN release Trúðu mér?

GDRN released Trúðu mér on Fri Feb 21 2020.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com