Hugarró by GDRN
Hugarró by GDRN

Hugarró

GDRN * Track #4 On GDRN

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Hugarró Lyrics

Nóg um allt það sem að
Betur mætti fara
Að skilja náungann
Er það eina sem að þarf til að leysa
Þær lífsins áhyggjur
Sem hvíla fast á herðum þér
Held að tímanum betur sé varið í finna þessa
Margrómuðu, stórkostlegu

Hugarró, hugarró
Hugarró, hugarró
Held að tímanum betur sé varið í að finna þessa

Mér finnst að dagsbirtan megi endast aðeins lengur
Þá kannski
Mun mér og skammdeginu semja aðeins betur
Hvers konar hluti sem þú hamingjunni selur
Jafnast ekkert á
Við þá tilfinningu að finna fyrir
Rándýrri, þokkalegri

Hugarró, hugarró
Hugarró, hugarró
Held að tímanum betur sé varið í að finna þessa

(instrumental)

Hugarró, hugarró
Hugarró, hugarró
Held að tímanum betur sé varið í að finna þessa

Hugarró Q&A

Who wrote Hugarró's ?

Hugarró was written by GDRN.

Who produced Hugarró's ?

Hugarró was produced by Magnús Jóhann & Young Nazareth.

When did GDRN release Hugarró?

GDRN released Hugarró on Fri Feb 21 2020.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com