TOSSI by Emmsjé Gauti (Ft. Helgi Sæmundur)
TOSSI by Emmsjé Gauti (Ft. Helgi Sæmundur)

TOSSI

Emmsjé Gauti & Helgi Sæmundur * Track #5 On MOLD

TOSSI Lyrics

[Verse 1]
Þegar borgin slekkur á sér
Þá finn ég losna um þessa depurð
Ég veit ekkert hvað amar að mér
Get ekkert í því gert
Ég er þannig af guði gerður
Ég er ekki eins og fólk er flest
Nei ég hef aðra sýn á fegurð
Ég hef alltaf tossi úr skóla lífsins
Get ekkert í því gert
Ég er þannig af guði gerður

[Hook]
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar
Og hlægjum síðan yfir þessu saman
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar
Og grátum síðan yfir þessu saman

[Verse 2]
Ég veit að moldin mun kalla á mig
Tíminn segir svo hvenær það verður
En ég finn þessar hugsanir herja á mig
Get ekkеrt í því gert
Ég er þannig af guði gerður
Ég á allt еn sé það sem vantar
Það er minn helsti og stærsti brestur
Held ég muni alltaf draga skrattann
Get ekkert í því gert
Ég er þannig af guði gerður

[Hook]
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar
Og hlægjum svo yfir þessu saman
En við kunnum allavega að hafa gaman
Eyðileggjum líf okkar
Og grátum síðan yfir þessu saman

[Outro]
Ú-ú-ú-ú...

TOSSI Q&A

Who wrote TOSSI's ?

TOSSI was written by Þormóður & Helgi Sæmundur & Emmsjé Gauti.

Who produced TOSSI's ?

TOSSI was produced by Þormóður.

When did Emmsjé Gauti release TOSSI?

Emmsjé Gauti released TOSSI on Fri Apr 16 2021.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com