Þöglir Dagar by JóiPé x Króli
Þöglir Dagar by JóiPé x Króli

Þöglir Dagar

JóiPé x Króli * Track #9 On Afsakið Hlé

Þöglir Dagar Lyrics

[Chorus]
Þöglir dagar en þögnin hún talar
Raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
Þreyttur og hef bara ekkert að segja
Stari út í loftið, best er að þegja

[Verse 1 - Jói Pé]
Vilta skilja viltu skilja mig
Þarf stengi og piano
Ég hef þurft að fela mig
Slökktu öll kertaljós
Bara einn með sjálfum mér
Myrrkur og hugarró
Sigli yfir höfin 7
Burtu til tokyo

[Chorus]
Þöglir dagar en þögnin hún talar
Raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
Þreyttur og hef bara ekkert að segja
Stari út í loftið, best er að þegja

[Verse 2 - Jói Pé]
Týndur að tapa átt
Sllir að tala hátt
Held mér niðri hógværum með sjálfum mér að tala látt
Opna dyr uppá gátt
Allir að horfa á
Látið mig í friði ég er ekki með neinn ofurmátt
Einn daginn dans á rósum
Hinn daginn slökkt á ljósum

[Chorus]
Þöglir dagar en þögnin hún talar
Raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
Þreyttur og hef bara ekkert að segja
Stari út í loftið, best er að þegja

Þöglir Dagar Q&A

Who wrote Þöglir Dagar's ?

Þöglir Dagar was written by JóiPé.

Who produced Þöglir Dagar's ?

Þöglir Dagar was produced by Þormóður.

When did JóiPé x Króli release Þöglir Dagar?

JóiPé x Króli released Þöglir Dagar on Wed Apr 18 2018.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com