Svefneyjar by Sykur
Svefneyjar by Sykur

Svefneyjar

Sykur * Track #2 On JÁTAKK

Download "Svefneyjar"

Svefneyjar by Sykur

Performed by
Sykur
About

Svefneyjar turned out to be a huge hit following the bands' return to the music scene. The band’s singer, Agnes, had this to say about its origin:

Ég er búin að vera frekar upptekin af íslenskri dulúð. Þá lítum við fyrst á það sem er öðruvísi hjá okkur en öðrum þjóðum, t.d. huldufólk. Ég var í Svef...

Read more ⇣

Svefneyjar Lyrics

[Verse 1]
Hvað, hvað hefur það að segja að sakna?
Og hvað, hvað græðir það að gera því skil?
Hvað verður um þá sem að ekki aftur vakna?
Og hvað, hvað er það að finna að vera til?

[Pre-Chorus]
Ég heil og rjóð við heillasteina eftir stóð
Með álög á huganum
Ég man hvað mér hitnaði með þér
Og sorg þá sunna af háum horfin, var hún góð?
Með býflugu í munninum
Þetta fer eins og það fer
Þú þarft að huga að þér
Og kannski er auðveldara að gleyma mér

[Chorus]
Mannstu svo fagur, hver dagur í skautið rann
Ó, hve ég ann þér og
Ó, hvað ég æ þér ann
Aldrei ég áður, aldrei sálu ég fegri fann
Ekki ég aftur, en ekki aftur ég þekki hann
Kannski manstu eftir mér
En kannski manstu eftir mér

[Verse 2]
Einn dag, ég vona að dagar munu færa þér gleði
Færð úr stað, ég heyrði að vorið muni verða um kjurt
Stór svör, þau koma til þín þó að ég kveðji
En ég varð að koma restinni af sjálfri mér burt

[Pre-Chorus]
Ég heil og rjóð við heillasteina eftir stóð
Með álög á huganum
Ég man hvað mér hitnaði með þér
Og sorg þá sunna af háum horfin er svo góð
Með býflugu í munninum
Þetta fer eins og það fer
Þú þarft að huga að þér
Og kannski er auðveldara að gleyma mér

[Chorus]
Mannstu svo fagur, hver dagur í skautið rann
Ó, hve ég ann þér og
Ó, hvað ég æ þér ann
Aldrei ég áður, aldrei sálu ég fegri fann
Ekki ég aftur, en ekki aftur ég þekki hann
Kannski manstu eftir mér
En kannski manstu eftir mér

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com