Þá veit ég hvaðan aldan rann
Kinkaðu mér
Leikur á mig frekar en hann
Kannski er það kuldinn í nóvember
Og eftir skilaboðum beið
Fávitinn ég
Og að þú valdir þessa leið
Fljótt, gleymdu mér
Leitar með augun aftur lokuð
Í rigningu og þoku
Þú sefur svo fast
Sjáðu, þetta er að frétta af þér
Þú misstir bara af mér
Þú sefur svo fast
(Ég veit ég á ekki að vilja þig
Þú fokkar mér upp
En ef það væru bara við
Manstu?)
Sjá yfir aldan undir sæng
Og til hvers að fara eitthvað út?
Steingráu veita verndarvæng
Er [?], endahnút
Og eftir skilaboðum beið
Fávitinn ég
Og að þú valdir þessa leið
Fljótt, gleymdu mér
Leitar með augun aftur lokuð
Í rigningu og þoku
Þú sefur svo fast
Sjáðu, þetta er að frétta af þér
Þú misstir bara af mér
Þú sefur svo fast
Sjáðu, sólin er á lofti
Sagði ég og orti
Þú sefur svo fast
Heyrðu, þarftu ekki að vakna
Ég vakandi þín sakna
Þú sеfur svo fast