Stundum by Una Torfa
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Stundum"

Stundum by Una Torfa

Release Date
Fri Jun 10 2022
Performed by
Una Torfa
Produced by
HILDUR
Writed by
Una Torfa

Stundum Lyrics

[Verse 1]
Stundum er ég sterk
Stundum get ég ekkert gert svo ég
Sit og sakna og syrgi og sé
Mikið eftir þér

[Verse 2]
Stundum er ég leið
Stundum man ég ekkert hvað var að
Spyr mig hvernig ég gat sært
Allt sem var mér kært

[Verse 3]
Stundum er ég stolt
Stundum er ég viss um hvernig fór
Klappa mér á bakið mitt
Hætti að hugsa' um þitt

[Verse 4]
Stundum er ég sár
Velti stundum fyrir mér hvort þér
Líði betur eða verr
Án mín eða með

[Verse 5]
Stundum er ég góð
Stundum get ég samið ljóð um eitthvað annað en þig
Fléttað um það fallegt lag
Tókst það ekki í dag

Stundum Q&A

Who wrote Stundum's ?

Stundum was written by Una Torfa.

Who produced Stundum's ?

Stundum was produced by HILDUR.

When did Una Torfa release Stundum?

Una Torfa released Stundum on Fri Jun 10 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com