Ekkert að by Una Torfa
Ekkert að by Una Torfa

Ekkert að

Una Torfa * Track #3 On Flækt og týnd og einmana

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Ekkert að"

Ekkert að by Una Torfa

Release Date
Fri Mar 18 2022
Performed by
Una Torfa
Produced by
HILDUR
Writed by
Una Torfa

Ekkert að Lyrics

[Verse 1]
Ég er með holur í hausnum
Munn sem segir þér frá
Ég er með augu sem leka
Tár sem full eru af þrá

Og þú heldur í hendur
Segir margt en samt fátt:
„Þú ert stórkostleg stelpa
En við snúum í sitthvora átt“

[Chorus]
Það er ekkert að
Segir mér að það sé ekkert að
Gætirðu ekki reynt að elska það
Sem þú segir að sé ekkert að?

[Verse 2]
Þú heilsar mér aldrei
Og þú segir alltaf bless fyrst
Og ég hef aldrei kysst þig
Það er alltaf ég sem er kysst

Og þú getur farið
Og komið þegar þú vilt
En ég á að bíða
Nema ég geti þér fylgt

[Chorus]
Það er ekkert að
Segir mér að það sé ekkert að
Gætirðu ekki reynt að elska það
Sem þú segir að sé ekkert að?

[Verse 3]
Ég veit það er erfitt
Að tala um allt eins og það er
Og þú skuldar mér ekkert
Nema að ljúga ekki að mér

[Chorus]
Það er eitthvað að
Sem að kemur í veg fyrir það
Að þú getir elskað stelpuna
Sem þú segir að sé ekkert að

Ekkert að Q&A

Who wrote Ekkert að's ?

Ekkert að was written by Una Torfa.

Who produced Ekkert að's ?

Ekkert að was produced by HILDUR.

When did Una Torfa release Ekkert að?

Una Torfa released Ekkert að on Fri Mar 18 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com