[Intro]
[Verse 1]
Ég veit að þú vilt vera hér
Ennþá í örmunum á mér
Hún fýlar nýjan mig
Allt sem að ég geri
Hugsar um mig
Þegar hún hefur sig til
[Pre-Chorus]
Ég veit ég gerði mistök (ah-ha-ah)
En það var ekki þín sök
(mín sök)
[Chorus]
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Haltu áfram með lífið
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Með mig
[Verse 2]
Hún þykist ekki vilja mæta á show (mæta á show)
Fylgist með heima og fær nóg (og fær nó-óg)
Oh-wo-oa-oh Hún þráir að láta sjá sig
Oh-wo-oa-oh Hún neitar samt að tjá sig
[Pre-Chorus]
Ég veit ég gerði mistök (ah-ha-ah)
En það var ekki þín sök
(mín sök)
[Chorus]
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Haltu áfram með lífið
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Með mig
[Interlude]
[Bridge]
Reynir að gleyma mér
En ég vill henni bara vel
[Pre-Chorus]
Ég veit ég gerði mistök
En það var ekki þín sök
(mín sök)
[Chorus]
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Haltu áfram með lífið
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Með mig
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Haltu áfram með lífið
So, So, sorry með mig
Áttirðu betra skilið
So, So, sorry með mig
Með mig
[Outro]
(So, sorry)
(So, sorry)
(So, sorry)
(So, sorry)
Sorry memmig was written by PATR!K & Gunnar Kristinn Jónsson.
Sorry memmig was produced by Gunnar Kristinn Jónsson.
PATR!K released Sorry memmig on Fri May 24 2024.