[Intro]
(NPC, já hún er NPC)
(Hún er NPC, já hún er NPC)
(Ay)
[Pre-Chorus]
Vill fara í skíðaferð krökkunum
Og eiga nóg af peningum (o-oh, o-oh)
Villt hætta að vinna níu, fimm
Og róleg sem og liðin (o-oh, o-oh)
[Chorus]
En hann er NPC
Já hann er NPC
Hann er NPC
Já hann er NPC
[Verse 1]
Rúllar um á rekstrarleigubíl
Og fer til Tene í frí
Þráir þetta old money líf
En hefur ekki efni á því
Varst að deita fótbolta strákana
En það var bara í grunnskóla
Núna færðu bara lúðanna
Þetta byrjaði allt í háskóla
Vilt ekki enda ein (ein)
Alveg eins og mamma þín (þín)
Þú vilt vera mín (mín)
Þú vilt vera mín (min)
[Pre-Chorus]
Vilt fara í skíðaferð krökkunum
Og eiga nóg af peningum (o-oh, o-oh)
Villt hætta að vinna níu, fimm
Og róleg sem og liðin (o-oh, o-oh)
[Chorus]
En hann er NPC
Já hann er NPC
Hann er NPC
Já hann er NPC
[Verse 2]
Er að vinna sig upp í bankanum
Situr fast í gælkeranum
Aldrei gleyma
Hann er að reyna
Lætur þig dreyma
Hann gefur þér meira
Ertu orðin alltof þreytt
Þú vilt vera mín
Það virkar ekki meir
Þú vilt vera mín
[Pre-Chorus]
Vilt fara í skíðaferð krökkunum
Og eiga nóg af peningum (o-oh, o-oh)
Villt hætta að vinna níu, fimm
Og róleg sem og liðin (o-oh, o-oh)
[Chorus]
En hann er NPC
Já hann er NPC
Hann er NPC
Já hann er NPC
En hann er NPC
Já hann er NPC
Hann er NPC
Já hann er NPC
[Outro]