[Verse 1]
Vissi að ég hefði getað sagt eitthvað
Vissi að ég gæti gert þig [?]
Hugsa stundum ekki þegar ég segi eitthvað
Eitthvað sem ég hefði betur sleppt
[Chorus]
En ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
[Verse 2]
Svo hrædd svo sæt
Hvað ertu að reyna segja
Svo sæt svo hrædd
Hrædd um að ég vilji ekki meira
Gefðu mér þetta smá, ef þú ert þar
Þú ert svo vá og þú veist það sjálf
Svo langt í burtu
Fer ekki í burtu frá þér
Vil ekki hugsa um hvar ég væri ef þú værir ekki hér
Breyttu mér sem betur fer
[Chorus]
En ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
En ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég еr sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
[Verse 3]
Ég elska að dópa þú ert dópamín
Er еkki að fara neitt og baby ég get lofað því
Þó að ég blandi mér í einn og eitthvað ofan í
Þá er ég alltaf þar þegar að þú fokking þarfnast mín
Ég lofa, lofa, lofa
Svo langt í burtu
Fer ekki í burtu frá þér
Vil ekki hugsa um hvar ég væri ef þú værir ekki hér
Breyttu mér sem betur fer
[Chorus]
En ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
En ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
Já ég er sjúkur í þig
SJÚKUR was written by Young Nazareth & Aron Can.
SJÚKUR was produced by Young Nazareth.