Parísarhjól by GDRN
Parísarhjól by GDRN

Parísarhjól

GDRN

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Parísarhjól"

Parísarhjól by GDRN

Release Date
Fri Jun 23 2023
Performed by
GDRN
Produced by
Þormóður & Magnús Jóhann
Writed by
GDRN & Þormóður

Parísarhjól Lyrics

Ahh ahh ahh
Úhh úhh úhh
Ahh ahh ahh

Því ég snýst
Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf
Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg

Hring eftir hring
Með þig á heilanum
Þú skilur svo vel
Hvað ég er að tala um
Dag eftir dag
Ég finn að hjartað tekur kipp
Þegar ég horfi á þig
Þá finnst mér gott að vera til

Því ég snýst
Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf
Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg

Því ég snýst
Ahh ahh ahh
Ú ú - snýst
Ahh ahh ahh (Ohh ohh ohh)

Ég horfi til þín
Þegar ég er áttavillt
Sýndu mér leið
Alla leið inn á við
Dag eftir dag
Þú gefur öllu nýjan lit
Því heimurinn
Hann snýst í hringi í kringum þig

Því ég snýst
Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf
Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg

Því ég snýst
Ahh ahh ahh
Ú ú - snýst
Ahh ahh ahh

(Úhh úhh úhh)
Hvernig var það að vera til
Þegar þú varst ekki mér við hlið
Því heimurinn
Hann snýst í hringi í kringum þig

Því ég snýst
Eins og parísarhjól
Þú snýrð öllu á hvolf
Og ég snýst
Eins og jörð kringum sól
Og ég fæ ekki nóg

Því ég snýst
Ahh ahh ahh
Og ég snýst
Ahh ahh ahh

Ahh ahh ahh
Úhh úhh úhh
Ahh ahh ahh

Parísarhjól Q&A

Who wrote Parísarhjól's ?

Parísarhjól was written by GDRN & Þormóður.

Who produced Parísarhjól's ?

Parísarhjól was produced by Þormóður & Magnús Jóhann.

When did GDRN release Parísarhjól?

GDRN released Parísarhjól on Fri Jun 23 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com