Löggulagið by LazyTown
Löggulagið by LazyTown

Löggulagið

LazyTown * Track #12 On Áfram Latibær

Löggulagið Lyrics

[Verse 1]
Ef einhver gerir eitthvað
Sem að ekki gera má
Þá fer ég á stjá
Þrjótunum að ná

[Pre-Chorus]
Ef enginn nennir lögbrotum
Ég lítið gera fæ
Í löggunni í Latabæ

[Chorus]
Þegar ég ungur var og ör
Var í mér afsa mikið fjör
Ég gat hlaupið um á höndunum
Mín handtök voru snör

[Outro]
Hér eru'ekki margir glæpamenn
Ég er máttlausari'en í denn
En ekki dauður ur öllum æðum enn

Löggulagið Q&A

Who wrote Löggulagið's ?

Löggulagið was written by Davíð Þór Jónsson.

Who produced Löggulagið's ?

Löggulagið was produced by Máni Svavarsson.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com