Goggi Mega by LazyTown
Goggi Mega by LazyTown

Goggi Mega

LazyTown * Track #6 On Áfram Latibær

Goggi Mega Lyrics

[Intro]
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil

[Verse 1]
Sjónvarp átti ég og svo átti ég tvö
Og svo átti ég tölvuspil og svo átti ég þrjú
Núna á ég mér myndbandstæki sjö
Og sjónvörpin þau eru miklu fleiri nú

[Refrain]
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil

[Verse 2]
Þegar horfi ég gegnum þessi gler
Get ég horft á tíu tæki ekki bara eitt
Auðvitað er ég alltaf bara hér
Ég vil ekki missa'af neinu
Ég fer aldrei neitt

[Outro]
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil

Goggi Mega Q&A

Who wrote Goggi Mega's ?

Goggi Mega was written by Davíð Þór Jónsson.

Who produced Goggi Mega's ?

Goggi Mega was produced by Máni Svavarsson.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com