Ljósin Kvikna by Aron Can (Ft. Alaska1867)
Ljósin Kvikna by Aron Can (Ft. Alaska1867)

Ljósin Kvikna

Aron Can & Alaska1867

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Ljósin Kvikna"

Ljósin Kvikna by Aron Can (Ft. Alaska1867)

Release Date
Fri May 09 2025
Performed by
Aron CanAlaska1867
Produced by
Þormóður
Writed by
Aron Can & Alaska1867

Ljósin Kvikna Lyrics

[Texti fyrir “Ljósin Kvikna”]

[Vísa 1: Aron Can]
Við erum ennþá bæði að leita
Mun það einhvern tímann breytast? Breytast? (Oh, oho, oh)
Veit það er mikið, mikið meira
Sem okkur langar til að segja
(Sem okkur langar til að segja)

[Viðlag: Aron Can]
En á meðan það er allt svart
Þá geymum við allt
Og dönsum í takt
Þangað til að ljósin kvikna (Þangað til að ljósin kvikna, yeah, yeah)
Já á meðan það er allt er svart
Þá geymum við það allt
Verður ekki neitt sagt
Þangað til að ljósin kvikna
Þangað til að ljósin kvikna
Þangað til að ljósin kvikna
Þangað til að ljósin kvikna

[Vísa 2: Alaska1867]
Þú þekkir mig, ég finn það
Þú sérð mig og allt sem ég er (Allt sem ég er)
Allt sem ég elskaði hér
Ég vil ekki fara heim
Þú veist, ekkert sem þú gerir
Mun ýta mér í burtu frá þér
Þú ert allt sem ég sé

[Viðlag: Aron Can & Alaska1867]
En á meðan það er allt svart
Þá geymum við allt
Og við dönsum í takt
Þangað til að ljósin kvikna (Þangað til að ljósin kvikna, yeah, yeah)
Já á meðan það er allt er svart
Þá geymum við það allt
Verður ekki neitt sagt
Þangað til að ljósin kvikna
Þangað til að ljósin kvikna
Þangað til að ljósin kvikna

Ljósin Kvikna Q&A

Who wrote Ljósin Kvikna's ?

Ljósin Kvikna was written by Aron Can & Alaska1867.

Who produced Ljósin Kvikna's ?

Ljósin Kvikna was produced by Þormóður.

When did Aron Can release Ljósin Kvikna?

Aron Can released Ljósin Kvikna on Fri May 09 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com