Lifnaðu spýtukall by Kristjana Skúladóttir
Lifnaðu spýtukall by Kristjana Skúladóttir

Lifnaðu spýtukall

Kristjana Skúladóttir * Track #3 On Gosi

Lifnaðu spýtukall Lyrics

Lifnaðu nú fótur, lifnaðu nú handleggur, lifnaðu nú fljótur
Spýtukall, spýtukall
Lifnaðu í framan, lifnið þið nú augu og nef. Ó hve þetta er gaman
Spýtukall, spýtukall

Horfðu nú á heiminn, hér ert þú, hér og nú
Láttu lífið streyma inn. Hér og nú, þú ert þú

Ævin er að byrja, óskaplega er margt að sjá. Og að mörgu að spyrja
Spýtukall, spýtukall
Líttu svo á heiminn
Litli karl, litli karl
Vertu ekki feiminn litli kall, litli kall
Horfðu svo á heiminn, hér ert þú, hér og nú
Láttu lífið streyma inn, hér og nú, þú ert þú

Lifnaðu spýtukall Q&A

Who wrote Lifnaðu spýtukall's ?

Lifnaðu spýtukall was written by Karl Ágúst Úlfsson & Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.

When did Kristjana Skúladóttir release Lifnaðu spýtukall?

Kristjana Skúladóttir released Lifnaðu spýtukall on Mon Jan 01 2007.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com