[Erindi 1]
Júpíter hvað viltu frá mér?
Togar að þér, þeytir frá þér
Er þú snérist ég þig elti
Stærsta afl í stjörnubelti
[Viðlag]
Fannstu mig þegar ég fór?
Í janúar vildir þú jól
Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur
Sólina um nætur
[Erindi 2]
Júpíter ég gaf þér merki
67, þú horfðir ekki
Og ef ég átti orðin til að sefa storminn í þér
Júpíter þú heyrðir ekki
[Viðlag]
Fannstu mig þegar ég fór?
Í janúar vildir þú jól
Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur
Sólina um nætur
Fannstu mig þegar ég fór?
Í janúar vildir þú jól
Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur
Sólina um nætur
[Outro]
Ég er að tala, ég er að tala en þú heyrir ekki
Muntu svara, muntu þú svara eða ekki?
Ég er að tala, ég er að tala en þú heyrir ekki
júpíter was written by Elín Hall.
júpíter was produced by Elín Hall & Árni Árnason & Reynir Snær Magnússon.
I was examining the boundaries between nightmares and fantasies, trauma and nostalgia, and the edges of these phenomena. And the edge of breaking.
That’s a song that started out as a simple guitar song. Reynir [Snær Magnússon, Elín’s collaborator on the album] and I were never happy with the arrange...